31.10.2012
Valnefnd um knapaval starfar eftir reglum sem gilt hafa síðustu ár. Nefndin hefur að leiðarljósi velferð hestsins nú sem endra nær.
31.10.2012
Landsliðsnefnd LH boðar til opins fundar um málefni íslenska landsliðsins í húsakynnum Líflands, Brúarvogi 1-3 kl. 18:00 í kvöld. Allir áhugasamir hvattir til að mæta.
29.10.2012
Uppskeruhátíð æskulýðsdeildar Fáks 2012 fyrir börn og unglinga verður haldinn föstudaginn 2.nóvember í Félagsheimili Fáks. Mæting kl.19:30 í mat og áætluð lok skemmtunar er kl.22:00. Ókeypis aðgangur.
26.10.2012
Hér að neðan má sjá tilnefningar í knapavali 2012
25.10.2012
Aðalfundur Gæðingadómarafélags LH verður haldinn þann 26. október í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst hann kl. 17:00.
24.10.2012
Landsliðsnefnd LH boðar til opins fundar um málefni íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Fundurinn verður haldinn í nýjum húsakynnum Líflands, Brúarvogi 1-3 3. hæð. miðvikudaginn 31. október kl. 18:00.
22.10.2012
Í frumvarpi til nýrra umferðalaga sem nú liggur fyrir alþingi er ekki að finna skilgreiningu á reiðvegum eða neitt er varðar réttarstöðu ríðandi umferðar á skilgreindum reiðvegum, stígum eða slóðum.
22.10.2012
Á landsþingum er venja að kjósa/velja mótsstaði fyrir Íslandsmót næstu tveggja ára og var það gert á þinginu um liðna helgi.
22.10.2012
Á landsþinginu um liðna helgi urðu þær breytingar á stjórn LH að Gunnar Sturluson gaf ekki kost á sér til frekari stjórnarsetu í aðalsjórn sambandsins og í hans stað kom Erla Guðný Gylfadóttir úr Andvara og var hún sjálfkjörin þar sem hún var eini frambjóðandinn.
21.10.2012
Mánudaginn 22. október kl. 10:99 hefst miðasalan á Broadway á Uppskeruhátíð hestamanna.