29.04.2016
Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið í Biri í Noregi dagana 8. - 14. ágúst 2016.
28.04.2016
Lög og reglur LH eru uppfærðar á hverju ári af keppnisnefnd sambandsins og er nú búið að birta nýjan reglupakka á vefnum.
28.04.2016
Kverkeitlabólga er alvarlegur hrossasjúkdómur sem telst landlægur í öllum okkar nágrannalöndum. Búgarðar með íslenska hesta í Danmörku hafa nú orðið fyrir barðinu á þessari sýkingu.
26.04.2016
FEIF og sænska Íslandshestasambandið munu halda leiðtoganámskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára helgina 28.-30. október 2016 í nágrenni Stokkhólms.
25.04.2016
Landssamband hestamannafélaga stendur að Hestadögum í góðu samstarfi við Íslandsstofu sem kynnir íslenska hestinn á heimsvísu undir kjörorðinu HORSES OF ICELAND.
22.04.2016
Folatollarnir sem til sölu voru eru uppseldir! Viðbrögðin voru gríðarlega góð og greinilega margir sem höfðu áhuga á að detta í lukkupottinn. Landsliðsnefnd LH þakkar kærlega fyrir stuðninginn við íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
20.04.2016
Hver er staða átröskunnar og líkamsímyndar á meðal íslensk íþróttafólks? Miðvikudaginn 27. apríl verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal kl: 12:10.
19.04.2016
Þann 20. apríl verður þriðja og síðasta mótið í Hrímnis-mótaröðinni, og er það að þessu sinni tölt T3.
19.04.2016
Skráning er hafin í hið geysivinsæla Bellutölt sem haldið verður í Léttishöllinni þann 30. apríl kl. 17:00
18.04.2016
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsjónarmanni með ferðaþjónustu sambandsins á Skógarhólum.