07.04.2016
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsjónarmanni með ferðaþjónustu sambandsins á Skógarhólum.
07.04.2016
Meistari meistaranna er nýtt mót þar sem sigurvegarar úr mótaröðum landsins keppa til úrslita og um titilinn Meistari meistaranna 2016 í fjórum greinum.
07.04.2016
Meistari meistaranna er nýtt mót þar sem sigurvegarar úr mótaröðum landsins keppa til úrslita og um titilinn Meistari meistaranna 2016 í fjórum greinum.
07.04.2016
Ný styttist í lokamót Meistaradeildarinnar en það fer fram á föstudaginn og keppt verður í tölti og skeiði gegnum höllina.
07.04.2016
Nú fer að líða að lokum Uppsveitadeildarinnar 2016. Eitt keppniskvöld er framundan þar sem keppt verður í tölti og fljúgandi skeiði. Lokakvöldið verður haldið föstudaginn 8. apríl í Reiðhöllinni á Flúðum.
04.04.2016
Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts Gluggar og Gler deildin var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru liðin, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum.
01.04.2016
Afrekshópur Landssambands hestamannafélaga hittist nú á dögunum á 3 daga námskeiði. Stíf dagskrá var alla dagana þar sem meðal annars voru fyrirlestrar og verkleg og bókleg kennsla.
01.04.2016
Matvælastofnun og Félag hrossabænda boða til vinnufundar um starfsreglur fyrir hestaleigur. Fundurinn verður haldinn í Guðmundarstofu í félagsheimili Hestamannafélagsins Fáks þriðjudaginn 13. apríl og hefst kl 16:00.
01.04.2016
Reiðveganefnd Spretts heldur fræðslufund um reiðvegamál og kortasjá í veislusal Spretts , Samskipahöllinni, fimmtudaginn 7. apríl kl. 20:00.
01.04.2016
Í kvöld fór fram síðasta mótið í Gluggar og Gler deildinni þar sem keppt var í Byko tölti. Þetta var síðasta mótið í fimm móta röð í Áhugamannadeild Spretts.