01.03.2012
Tilkynning frá keppnisnefnd LH um einkunnalágmörk á Íslandsmóti 2012.
01.03.2012
Frá Fræðslunefnd Sörla: Ingimar Sveinsson „Af frjálsum vilja“. Vegna fjölda áskoranna verður
sýnikennsla Ingimars Sveinssonar frá því í fyrra endurtekin.
28.02.2012
Hin árlega hrossaræktunarferð kynbótanefndar Fáks og Limsfélagsins verður farin laugardaginn 3.mars.n.k.
28.02.2012
Skeiðfélagið Náttfari mun halda skeiðkappreiðar í Top Reiter höllinni fimmtudaginn 1. mars kl. 20:00.
24.02.2012
Þetta námskeið mun veita góðan undirbúning fyrir komandi keppni og einstakt tækifæri til þess að byggja bæði hest og knapa upp fyrir
væntanlega sigra á brautinni.
24.02.2012
Stefnir í hörku Ísmót á Hrísatjörn við Dalvík - Eins og áður hefur komið fram verður haldið opið ísmót
á Hrísatjörn við Dalvík.
24.02.2012
Fimm til tíu efstu keppa til úrslita sem eru riðin strax að lokinni forkeppni. Auk þessa er keppt í 100 m. skeiði. Mótin eru opin öllum
hestamönnum.
23.02.2012
HÍDÍ - síðasti skráningardagur í dag á seinni upprifjun - Viljum minna íþróttadómara á að síðara
upprifjunarnámskeiðið verður haldið á sunnudaginn 26.febrúar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkrók milli 10:00-17:00.
23.02.2012
Föstudaginn 2 mars verður haldið samstöðu- og skemmtimót í reiðhöll Andvara. Keppt verður í úrslitum í fjórgangi,
fimmgangi og tölti. Gustur þarf að senda 2 keppendur í hverri grein.
23.02.2012
Þá er orðið ljóst hvaða hestum knapar tefla fram annað kvöld klukkan 19:30 þegar keppt verður í tölti í Meistaradeild í
hestaíþróttum. Að venju fer keppnin fram í Ölfushöllinni, Ingólfshvoli.