01.01.2016
Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum sem og landsmönnum öllum heillaríks og happadrjúgs nýs árs og megi það færa okkur öllum gleði og góðar stundir.
28.12.2015
Undirbúningur og framkvæmdir á tilvonandi landsmótssvæðinu að Hólum í Hjaltadal gengur vel og kominn er hugur í hestamenn fyrir landsmóti næsta sumar, ef marka má ganginn í forsölu miða á mótið.
22.12.2015
Skrifstofa LH verður lokuð milli jóla og nýárs, opnum aftur 4. janúar 2016.
17.12.2015
Félag tamningamanna minnir félaga sína á aðalfundinn. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 19. desember kl.11.00 í Harðarbóli Mosfellsbæ.
15.12.2015
Ákveðið hefur verið að færa Svellkaldar konur eins og Þá allra sterkustu af ísnum fyrir næstu keppni.
09.12.2015
Fyrri hluta forsölu lýkur 31. desember næstkomandi.
09.12.2015
Aðalfundur Ft verður haldin í Harðarbóli laugardaginn 19. desember.
08.12.2015
Í byrjun hausts var auglýst eftir umsóknum um að halda Landsmótin 2020 og 2022. Alls bárust fimm umsóknir um mótið 2020 og fjórar um mótið 2022.