30.06.2015
FEIF Youth Camp 2015 fer fram í þessari viku í Þýskalandi. Íslenski hópurinn í ár samanstendur af fjórum hressum strákum.
29.06.2015
Heimsmeistaramót íslenska hestsins er rétt handan við hornið. 3.-9. ágúst breytist Landsskuepladsen í Herning í mekka íslenska hestsins og alls þess sem hann hefur upp á að bjóða.
25.06.2015
Boðreið á milli Berlínar og Herning hafin, fyrsta sveitin lagði af stað sunnudaginn 21. júlí.
24.06.2015
Lög og reglur LH eru nú til sölu á skrifstofu LH
24.06.2015
Landssamband hestamannafélaga, Félag hrossabænda og Félag tamningarmanna óskar eftir að ráða aðila til að sinna tímabundnu afmörkuðu verkefni sem felst í að fara yfir starfsumhverfi, skipulag og lög /samþykktir félagana með það í huga að kanna tækifæri sem gætu falist í auknu formlegu samstarfi eða sameiningu þessara félaga.
23.06.2015
Íslandsmótin í hestaíþróttum 2015 verður haldið á félagssvæði Spretts í Kópavogi og Garðabæ dagana 8. til 12. júli n.k.
19.06.2015
Skrifstofa LH óskar öllum hestakonum til hamingju með daginn. Lokað verður á skrifstofunni eftir hádegi í tilefni dagsins.
16.06.2015
Landssamband hestamannafélaga, Félag hrossabænda og Félag tamningarmanna óskar eftir að ráða aðila til að sinna tímabundnu afmörkuðu verkefni
15.06.2015
Landslið Íslands í hestaíþróttum er að taka á sig mynd fyrir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Herning í Danmörku dagana 3.-9. ágúst nk.
11.06.2015
Opið Íþróttamót Spretts (WR) og Úrtaka fyrir HM heldur áfram í dag. Hér má sjá uppfærða dagskrá og ráslista mótsins.