01.06.2022
Sumarfjarnámið hefst 20. júní.
01.06.2022
Næsta þema er "Friendship" eða "vinátta"
31.05.2022
Landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið 4. til 5. nóvember.
Gestgjafinn að þessu sinni er Hestamannafélagið Fákur, LH þakkar Fáki boðið.
Þingið verður haldið í TM reiðhöllinni í Víðidal.
21.05.2022
Starfssemi U21-landsliðshópsins hefur verið öflug í vetur. Nýr hópur fyrir árið var skipaður í byrjun desember og samanstendur hópurinn af 16 knöpum á aldrinum 16-21 árs, 7 stelpum og 9 strákum.
03.05.2022
Næsta þema er "Flower Power"
03.05.2022
LH – félagi ársins eru hvatningarverðlaun fyrir sjálfboðaliða og félaga hestamannafélaga sem vinna fórnfúst og óeigingjarnt starf í þágu hestamennskunnar.