01.03.2023
Næsti símenntunardagur er á Dag reiðmennskunnar þann 25. mars í Fáki
16.02.2023
Fyrsta þemað er "Æfingin skapar meistarann"
16.02.2023
Vinnuhelgi stjórnar LH var haldin í Borgarfirði í janúar. Helgin hófst með heimsókn til Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri þar sem Rósa Björk Jónsdóttir, kynningarstjóri skólans, tók á móti hópnum og kynnti starfsemina.
15.02.2023
Horses of Iceland undirbýr þátttöku íslenskra fyrirtækja á sölu- og sýningarsvæði heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer í Oirschot í Hollandi dagana 8.- 13. ágúst 2023.
10.02.2023
LH auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að gerast gjaldgengir sem dómarar í Gæðingalist. Haldið verður dómaranámskeið í Gæðingalist þann 18. febrúar en þar munu koma saman dómarar sem hafa nú þegar dæmt greinina og setið dómarafræðslu í Gæðingalist síðastliðin ár og eru nú þegar gjaldgengir dómarar.
10.02.2023
Námsbúðirnar eru fyrir krakka á aldrinum 14-17 ára
09.02.2023
Starf útbreiðslu og kynningarmála Landssambands hestamannafélaga er nýtt stöðugildi á skrifstofu LH. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi í 60% starfshlutfall. Í starfinu felst meðal annars að halda utan um kynningarmál og fjölmiðlasamskipti LH.
08.02.2023
FEIF-þingið 2023 var haldið í Stokkhólmi dagana 3. og 4. febrúar. Á þinginu voru saman komin á annað hundrað manns úr forystusveitum Íslandshestamennskunnar um allan heim.
08.02.2023
Keppnisnefn LH hefur gefið út lágmörk á Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2023
03.02.2023
Þjálfarastig LH eru nám þar sem hægt er að öðlast færni til þjálfunar og kennslu í hestaíþróttum.