01.11.2017
Formannafundur LH var haldinn síðastliðinn föstudag 27.október í Íþróttamiðstöðinni Laugardal.
01.11.2017
Uppskeruhátíð hestamanna fór vel fram á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðið laugardagskvöld. Lárus Ástmar Hannesson formaður LH setti hátíðina og fól Atla Þór Albertsyni veislustjórnina og fór honum sá starfi afar vel úr hendi.
31.10.2017
Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudaginn 19. nóvember kl.14.00 í Léttishöllinni.
30.10.2017
Landssamband hestamannafélaga (LH) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.
30.10.2017
Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefst á fjórgangi þann 1. febrúar 2017. Mótin munu fara fram í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi og í TM höllinni í Fáki í Víðidal.
27.10.2017
Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur, að beiðni Skapta Steinbjörnssonar, farið yfir mál Sigurðar Sigurðarsonr og Skapta Steinbjörnssonar.
24.10.2017
Eftir höfðinu dansa limirnir - Kemst frægur hestur/knapi upp með galla í sýningu sem öðrum er refsað fyrir? Hefur litur hestsins áhrif á dómarann? Er betra að vera seinna í rásröð en framarlega?
23.10.2017
Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í miða á Uppskeruhátíðina á Hilton Reykjavik Nordia á laugardaginn.
17.10.2017
Síðastliðinn laugardag þann 14.október stóð Landssamband hestamannafélaga fyrir málþingi um úrbætur í reiðvegamálum í Menntaskóla Borgarfjarðar. Það var einkar ánægjulegt að sjá hversu margir láta sig þetta málefni varða en hátt í 60 manns mættu og þökkum við þeim kærlega fyrir þeirra framlag í umræðuna.
13.10.2017
Aðalfundur Gæðingadómarafélagsins GDLH verður haldinn miðvikudaginn 1.nóvember í húsakynnum ÍSÍ kl.18:00.