01.02.2023
Á landsþingi Landssambands Hestamannafélaga í nóvember 2022 var stjórn sambandsins falið að efna til kosningar um nafn til framtíðar á keppnisgrein sem gengið hefur undir vinnuheitinu Gæðingafimi LH.
27.01.2023
Vorfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 6. feb. nk.
23.01.2023
U21-landsliðshópur LH hittist á dögunum á æfingarhelgi í frábærri aðstöðu Eldhesta í Ölfusinu.
12.01.2023
Fyrirtækið HorseDay er nú komið í hóp styrktaraðila landsliða Íslands í hestaíþróttum og væntir Landsamband Hestamannafélaga mikils af notkun forritsins
09.01.2023
Á landsþingi LH síðastliðið haust var samþykkt að taka Gæðingafimi LH inn í regluverk LH en jafnframt var samþykkt að efna til samkeppni um nýtt nafn á greinina.
09.01.2023
Sigvaldi Lárus Guðmundsson er fulltrúi Íslands