01.11.2019
Formannafundur LH var haldinn 1. nóvember í Íþróttamiðstöðinni í Laugardalnum. Fundurinn var vel sóttur af fulltrúum hestamannafélaga um allt land. Mesti þungi umræðna á fundinum var um nýliðun, æskulýðsstarf og félagshesthús.
01.11.2019
Hestamannafélagið Geysir hlaut æskulýðsbikar LH að þessu sinni fyrir öflugt æskulýðasstarf á árinu. Karen Woodrow formaður æskulýðsnefndar LH afhenti bikarinn en það kom í hlut Katrínar Sigurðardóttur að veita bikarnum viðtöku fyrir hönd Geysis.
29.10.2019
Vegna Uppskeruhátíðar hestamanna laugardaginn 2. nóvember býður Lífland upp á sérstaka „Uppskeruhátíðarafslætti“ á ýmsum fatnaði og hestavörum dagana 1. og 2. nóvember í versluninni á Lynghálsi 3.
22.10.2019
Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins liggja fyrir. Verðlaunin verða veitt á Uppskeruhátíð hestamanna á Hótel Sögu 2. nóvember. Miðasala á hátíðina er í fullum gangi og miðapantanir sendar á netfangið uppskeruhatidhestamanna@gmail.com.
21.10.2019
Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga og Félags hrossabænda verður haldin á Hótel Sögu 2. nóvember.
Húsið opnar kl. 19.00.