03.11.2021
Kynningarmynd um Þolreið LH - Survive Iceland, er komið út
03.11.2021
Alþjóðleg menntaráðstefna LH var haldin fimm þriðjudagskvöld í október og nóvember. Ráðstefnan var skiplögð af menntanefnd LH og gildir til símenntunar fyrir þjálfara og reiðkennara FEIF.
02.11.2021
Hestamannafélagið Sleipnir hlaut æskulýðsbikar LH 2021 á formannafundi LH.
02.11.2021
Lárus Ástmar Hannesson fyrrverandi formaður LH var sæmdur gullmerki á formannafundi LH 2021.
01.11.2021
Á verðlaunahátíð LH 2021 voru tveir félagsmenn sæmdir heiðursverðlaunum LH. Það eru þeir Halldór Halldórsson fyrrverandi formaður reiðveganefndar LH og Helgi Sigurðsson dýralæknir.
31.10.2021
Stjórn Landssambands hestamannafélaga (LH) og landsliðsnefnd hafa tekið ákvörðun um að víkja einum landsliðsmanni úr landsliðshópi Íslands í hestaíþróttum. Ákvörðunin er tekin í ljósi nýtilkominna upplýsinga um dóm sem landsliðsmaðurinn hlaut fyrir kynferðisbrot, en stjórn sambandsins og landsliðsnefnd hafði ekki verið kunnugt um dóminn.
30.10.2021
Viðurkenningar fyrir knapa ársins og keppnishestabú ársins 2021 voru veittar á Hótel Natura dag. Verðlaunin eru gefin af Ásbirni Ólafssyni. Einnig veitti Meistaradeildin í hestaíþróttum efnilegasta knapa ársins viðurkenningu í formi gjafabréfs fyrir reiðtímum hjá knapa í Meistaradeildinni.
22.10.2021
Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins 2021 liggja fyrir.
15.10.2021
Ákveðið hefur verið að halda verðlaunahátíð Landssambands hestamannafélaga í stað Uppskeruhátíðar í ár.
Hátíðin verður einungis fyrir boðsgesti.
Bein útsending frá verðlaunafhendingunni verður á Alendis TV þann 30. október kl 17.
29.09.2021
Find out who will speak at the panel!