18.06.2009
Sigurður Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum hlaut 8,17 í einkunn í gæðingaskeiði í seinni umferð
Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.
18.06.2009
Eyjólfur Þorsteinsson á Ögra frá Baldurshaga hlaut 7,33 í einkunn í slaktaumatölti í seinni umferð Úrtökumóts fyrir
Heimsmeistaramótið í Sviss.
18.06.2009
Snorri Dal og Oddur frá Hvolsvelli hlutu 7,33 í einkunn í fjórgangi í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í
Sviss og eru efstir í flokki fullorðinna.
18.06.2009
Daníel Jónsson og Tónn frá Ólafsbergi hlutu 7,43 í einkunn í fimmgangi seinni umferðar úrtökumóts fyrir
Heimsmeistaramótið í Sviss.
18.06.2009
Opið íþróttamót verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24. júní næstkomandi og hefst mótið kl:
17:00.
17.06.2009
Meðfylgjandi eru dagskrá og ráslistar seinni umferðar Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.
16.06.2009
Úrslit frá síðastliðinn sunnudag var íþróttamót Snæfellings haldið á Kaldármelum. Mótið var haldið
þar meðal annars til þess að prufukeyra þær lagfæringar og breytingar sem gerðar hafa verið á keppnisvelli fyrir
Fjórðungsmótið í sumar.
16.06.2009
Seinni umferð í úrtökunni fyrir Heimsmeistaramót fer fram á fimmtudaginn.
16.06.2009
Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Linda Rún Pétursdóttir leiða eftir fyrri umferð í tölti.
16.06.2009
Keppni er lokið í 100m skeiði og fór Ísólfur Líndal á Ester frá Hólum á tímanum 7,68.