26.06.2009
Valdimar Bergstað og Oríon frá Lækjarbotnum voru að tryggja sér Íslandsmeistatitil í gæðingaskeiði ungmenna.
26.06.2009
Agnes Hekla Árnadóttir var rétt í þessu að tryggja sér Íslandsmeistatitil í gæðingaskeiði unglinga á hestinum Grun
frá Hafsteinsstöðum með einkunnina 7,17.
26.06.2009
Forkeppni í slaktaumatölti var að ljúka. Agnes Hekla Árnadóttir og Öðlingur frá Langholti leiða með einkunnina 6,77 á eftir
þeim koma Ólöf Rún Skúladóttir með einkunnina 6,53.
26.06.2009
Forkeppni í ungmennaflokki var að ljúka. Valdimar Bergstað og Leiknir frá Vakurstöðum leiða með einkunnina 7,30á eftir þeim eru Sara
Sigurbjörnsdóttir og Nykur frá Hítarnesi með einkunnina 7.00.
26.06.2009
Forkeppni í barnaflokki var að ljúka. Gústaf Ásgeir Hinriksson með Knörr frá Syðra-Skörðugili leiðir í tölti barna
með einkunnina 6,83 á eftir honum er kemur frændi hans Konráð Valur Sveinsson.
26.06.2009
Forkeppni í unglinga fjórgangi á Íslandsmóti lauk í dag. Efst er Rakel Natalie Kristinsdóttir á hestinum Vígari frá Skarði
með einkunnina 7,57. Á eftir henni kemur Arna Ýr Guðnadóttir með hestinn Þrótt frá Fróni með einkunnina 7,13
og þriðji er Steinn Haukur Hauksson á Silvíu frá Vatnsleysu með einkunnina 6,93.
26.06.2009
Fimi A2
Úrslit, ungmenni:
1. Guðlaug jóna Mattíasdóttir Zorró frá Álfhólum 4,90
2.Stella Sólveig Pálmarsdóttir Svaði frá Reykhólum 4,60
26.06.2009
Fimi A
Unglingaflokkur, úrslit:
1. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 5,90
2. Ragnar Tómasson Brimill frá Þúfu 5,20
3. María Gyða Pétursdóttir Aðall frá Blönduósi 4,80
4-5. Margrét Sæunn Axelsdóttir Rúbín frá Mosfellsbæ 4,60
4-5. Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík 4,60
26.06.2009
Fimi A
Börn, úrslit:
1. Birna Ósk Ólafsdóttir Vísir frá Efri-Hömrum 5,10
2. Gústaf Ásgeir Hinriksson Punktur frá Skarði 4,40
3. Birta Ingadóttir Vafi frá Breiðabólstað 4,0
4. Hrefna Guðrún Pétursdóttir Skotti frá Valþjófstað 2 2.60
26.06.2009
Hér má sjá einkunnir frá opna punktamótinu sem haldið var á Vindheimamelum þann 24.júní síðastliðinn.