28.06.2009
Gústaf Ásgeir Hinriksson er Íslandsmeistari í fjórgangi barna á Knörr frá Syðra-Skörðugili.
28.06.2009
Oddur Ólafsson sigraði b-úrslit í fimmgangi unglinga á hestinum Litfara frá Feti. Teitur Árnason sigraði b-úrslit í fimmgangi ungmenna
á hestinum Glað frá Brattholti.
27.06.2009
Ragnar Bragi Sveinsson er Íslandsmeistari í 100m skeiði á Storð frá Ytra Dalsgerði, með tímann 7,37.
27.06.2009
B úrslit í tölti fóru fram í dag í ölllum flokkum.
27.06.2009
Camillia Petra Sigurðardóttir og Kall frá Dalvík unnu B úrslit í fjórgangi ungmenna
27.06.2009
Arnar Logi Lúthersson og Frami frá Viðidalstungu unnu B úrslit í fjórgang unglinga
27.06.2009
Páll Jökull og Hrókur frá Enni unnu B úrslit í fjórgang barna.
27.06.2009
Arnar Bjarki Sigurðarson og Gammur frá Skíðbakka leiða í fimmgang unglinga með einkunnina 6,70 þar á eftir koma Ragnar Tómasson og
Djákni frá Vorsabæjarhjáleigu með einkunnina 6,50.
27.06.2009
Valdimar Bergstað og Oríon frá Lækjarbotnum leiða í fimmgangi ungmenna með einkunnina 6,67 þar á eftir koma Camilla Petra
Sigurðardóttir á Hyllingu frá Flekkudal með einkunnina 6,37.
27.06.2009
Verið er að hnýta síðustu hnútana í undirbúningi á Kaldármelum og er ætlunin að í dag, laugardag, verði
veitingatjaldið reist.