20.05.2011
Gæðingakeppni Gusts og úrtaka félagsins fyrir Landsmót 2011 fer fram í Glaðheimum daganna 28-29 maí 2011.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
20.05.2011
Vert er að vekja athygli á því að í gæðingakeppni er keppendum í yngri flokkum heimilt að skrá til leiks og keppa á
fleiri en einum hesti.
20.05.2011
Það verður mikið um að vera hjá Fáksfélögum í kvöld, föstudaginn 20.maí. Kl.18:00 hefst Firmakeppni Fáks. Tekið
er við skráningum á fakur@fakur.is. Sjá nánar á www.fakur.is.
20.05.2011
Miðnæturreið verður föstudaginn 20.maí. Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl. 21.00. og áætlað að hitta
Kjóavallabúa við Vífilstaðavatn kl 21:15.
20.05.2011
Samhliða gæðingamóti/úrtöku hjá Fáki 26.-29. maí fer fram Tölt T1 World Ranking mót en þar er aldurstakmark 18 ára
á árinu og eldri.
19.05.2011
Á landsmótsárum er spennandi að fylgjast með stöðulistum í tölti og skeiðgreinum sem segja til um hvaða knapar og hestar vinna sér inn
þátttökurétt, í þeim greinum, á Landsmóti.
19.05.2011
Í framhaldi af umræðu um úrslitakeppni í tölti í Mosfellsbæ um síðustu helgi vill keppnisnefnd koma eftirfarandi á
framfæri:
18.05.2011
Reiðskóli hestamannafélagsins Gusts verður starfræktur í sumar fyrir 8 ára og eldri. Námskeiðin miðast við að börnin kynnist og
læri að umgangast íslenska hestinn.
18.05.2011
Eins og áður hefur komið fram er fyrirhugað að halda Íþróttamót Hrings nk. laugardag 21.maí. Mikill áhugi er fyrir mótinu og
skráning mjög góð.
17.05.2011
Landssamband hestamannafélaga og Landsmót vilja beina þeim skilaboðum til mótshaldara að sunnudagurinn 19.júní er síðasti dagurinn til
þess að skila inn niðurstöðum allra móta í mótakerfið Sportfeng svo þær séu gildar fyrir Landsmót.