24.05.2011
Þetta er fjórða árið sem Friðheimafólkið býður Grunnskóla Bláskógabyggðar heim í samstarfi við
æskulýðsnefnd Loga.
24.05.2011
Matvælastofnun vekur athygli á upplýsingum sem ætlaðar eru búfjáreigendum á öskufallssvæðum til að fyrirbyggja skaðleg
heilsuáhrif eldgossins í Grímsvötnum á búfénað.
24.05.2011
Skráningu lýkur á miðnætti þiðjudaginn 24.maí í gæðingakeppni Gusts sem jafnframt er úrtaka fyrir Landsmót og
skeiðkappreiðar.
24.05.2011
Það var góð þátttaka á Kjóastaðaleikunum, laugardaginn 14. mai, en þá buðu Gunnar Birgisson og fjölskylda hans, börnum
og unglingum í Hestamannafélaginu Loga ásamt foreldrum þeirra í heimsókn til sín að Kjóastöðum.
23.05.2011
Íþróttamót Snæfellings var haldið síðastliðinn laugardag í Stykkishólmi. Hér fyrir neðan má sjá
úrslit mótsins.
23.05.2011
Hestamannafélagið Hörður í samstarfi við Hestamennt kynna Keppnismót fatlaðra ungmenna 2011. Mótið verður haldið föstudaginn
27. maí 2011 kl. 17:00 í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ.
23.05.2011
Íþróttamót Geysis fór fram um síðastliðna helgi. Fjölmargir hestar og knapar mættu til leiks og sáust margar glæsilegar
sýningar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins.
23.05.2011
Glæsilegu Íþróttamóti Sörla 2011 lauk í dag, hestakostur var góður og gekk mótið framúrskarandi vel. Valdís Björk
Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi voru valin glæsilegasta parið, enda áttu þær glæsilegar sýningar bæði í tölti
og fjórgangi.
20.05.2011
Landsmót ehf. og Gæðingadómara félag Landssambands hestamannafélaga (GDLH) hafa skrifað undir samstarfssamning.
20.05.2011
Gæðingakeppni Gusts og úrtaka félagsins fyrir Landsmót 2011 fer fram í Glaðheimum daganna 28-29 maí 2011.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum: