FEIF ráðstefnan Malmö

FEIF ráðstefna var haldin um helgina í Malmö.  Þar var margt um manninn, vel yfir hundrað af velunnurum íslenska hestsins.  Rástefnan hófst á föstudeiginum með setningu formanns FEIF, Jens Iversen.  

Upprifjunanámskeið 2012

Upprifjunarnámskeið verður haldið í Háskólabíó laugardaginn 10.mars 2012 kl 10:00

Stjörnutölt - úrtaka 9. mars

Við minnum á Stjörnutölt sem haldið verður í Skautahöll Akureyrar laugardaginn 17. mars kl. 20:00. Aðgangseyrir 2.500 kr.

Alþjóðleg upprifjun

Föstudaginn 13. apríl og laugardaginn 14. apríl verður haldið alþjóðlegt upprifjunarnámskeið fyrir íþróttadómara í Mosfellsbæ (félagssvæði Harðar).

Stofnfundur

Boðað er til stofnfundar húseigendafélags hesthúseigenda og lóðarhafa á Kjóavöllum, hinu nýja félagssvæði Hestamannafélagsins Gusts.

Aðalfundur Gusts - ályktun

Ályktun frá aðalfundi Hestamannfélagsins Gusts Kópavogi sem haldinn var 29. febrúar 2012.

LH TV

Nú hefur LH tekið í notkun LH TV. Það inniheldur efni frá síðasta landsmóti, bæði hápunkta sem og kynbótahross. Því miður er ekki unnt að setja inn efni frá fyrstu dögum mótsins þar sem það glataðist vegna mannlegra mistaka.

Glæsihross á Hrísatjörn

Það var fallegt um að litast á Hrísatjörninni á laugardaginn, blankalogn, -1 gráða og sól á köflum. Hestar, knapar og áhorfendur skemmtu sér við frábærar aðstæður og mótið gekk mjög vel í alla staði.

Krakkadagur!

Sunnudaginn 4.mars verður krakkadagurinn haldinn kl.12-14 í reiðhöll Andvara. Þar verða hoppukastalar og leiktæki. Boðið verður upp á pylsur og svala.

Stjörnutölt 17. mars

Við minnum á Stjörnutölt sem haldið verður í Skautahöll Akureyrar laugardaginn 17. mars kl. 20:00. Aðgangseyrir 2.500 kr.