12.06.2013
Fimmgangi er nú lokið í annari umferð hans í HM úrtökunni. Jakob Svavar Sigurðsson á Al frá Lundum er efstur, annar er Sigursteinn Sumarliðason á Skugga frá Hofi og þriðji Sigurður Vignir Matthíasson á Mætti frá Leirubakka. Arnar Bjarki er efstur í ungmennaflokknum, eins og í gær, á Arnari frá Blesastöðum.
12.06.2013
Haldið í Víðidalnum á félagssvæði Fáks 13. - 15. júní 2013
12.06.2013
Hér má sjá dagskrá úrökunnar á morgun miðvikudag. Athugið að ráslistar verða þeir sömu og gefnir hafa verið út.
11.06.2013
Landsliðsnefnd hefur ákveðið í kjölfar þeirra vallaraðstæðna sem sköpuðust í úrtöku íslenska landsliðsins í morgun, að riðnar verði þrjár umferðir í fimmgang ungmenna og fullorðinna.
11.06.2013
Úrtökumótið í Víðidalnum er í uppnámi og tekin hefur verið sú ákvörðun að aflýsa mótinu til morguns. Tveir hestar féllu í brautinni með knapa sinn og ákveðið var að stöðva keppni á Hvammsvellinum og grandskoða aðstæður, sem síðan leiddi til þessarar ákvörðunar.
11.06.2013
Forkeppni í fimmgangi lauk laust eftir hádegið í Víðidalnum. Efstur er Jakob Svavar Sigurðsson á Al frá Lundum með 7,20, annar Sigursteinn Sumarliðason á Skugga frá Hofi með 6,93 og þriðji Jóhann G. Jóhannesson á Bresti frá Lýtingsstöðum með
11.06.2013
Keppni í fimmgangi ungmenna er lokið í fyrri umferð HM úrtöku. Efstur varð Arnar Bjarki Sigurðarson á Arnari frá Blesastöðum með 6,67 í einkunn. Annar varð Skúli Þór Jóhannsson á Glanna frá Hvammi með 6,47 og þriðji Ásmundur Ernir Snorrason á Hvessi frá Ásbrú með 6,43.
11.06.2013
HM úrtakan er hafin í Víðidalnum í Reykjavík en dagskráin hófst á knapafundi kl. 10:00. Keppni hefst síðan á keppni í fimmgangi ungmenna um kl. 11:30.
11.06.2013
Haldið í Víðidalnum á félagssvæði Fáks 11. júní 2013
10.06.2013
Meðfylgjandi er dagskrá og ráslisti fyrri umferðar HM Úrtöku sem fer fram á félagssvæði Fáks í Víðidal 11 júní.