10.02.2016
Námskeið fyrir þjálfara kynbótahrossa verður haldið á Skeiðvöllum 5. - 8. apríl 2016. Námskeiðið er sérstaklega ætlað þjálfurum á aldrinum 18-30 ára.
10.02.2016
Barbara Frische alþjóðlegur kynbótadómari, mun halda námskeið í mati á unghrossum og folöldum. Námskeiðið fer fram á Hólum í Hjaltadal dagana 13. - 14. mars 2016.
08.02.2016
Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Cup sem haldið verður dagana 23. - 31. júlí 2016 í Exloo Hollandi.
08.02.2016
Töltmótið "Ískaldar töltdívur" verður haldið í Samskipahöllinni (Spretti) laugardaginn 20. febrúar næstkomandi. Skráningin hófst í morgun og fer vel af stað!
08.02.2016
Landsambandssamband hestamannafélaga hefur að undanförnu undirbúið stofnun afrekshóps. Að undirbúningnum komu fulltrúar æskulýðs og menntanefndar LH, formaður landsliðsnefndar og liðstjóri landsliðsins, auk formanns og varaformanns LH.
08.02.2016
Búið er að uppfæra kortasjá reiðleiða í nýjan gagnagrunn sem er hraðvirkari og einfaldari í notkun.
05.02.2016
Næsta fimmtudag verður keppt í gæðingafimi í Meistaradeildinni en Ísólfur Líndal Þórisson sigraði gæðingafimina í fyrra á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi.
02.02.2016
Tilkynning frá Stjórn HÍDÍ um innanhúsmót: Hægt er að halda lögleg innanhúsmót í íþróttakeppni hér á landi. Til þess þarf einfaldlega að fara eftir öllum venjulegum reglum varðandi íþróttakeppni.
02.02.2016
Nú eru tæpar 3 vikur í fyrsta viðburð Landsliðsnefndar til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum.
01.02.2016
Takið frá fimmtudaginn 4 febrúar Furuflísarfjórgangur í Gluggar og Gler deildinni - Nú er loks komið að því að keppni í Gluggar og Gler deildinni 2016 hefjist. Æfingar hafa verið strangar hjá liðunum enda metnaðurinn mikill.