10.03.2016
Samkvæmt lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót á hverju ári, 3 mánuðum fyrir Íslandsmót.
10.03.2016
Stóðhestaveltan sem haldin var á Allra sterkustu í fyrra vakti gríðarlega lukku.
09.03.2016
Uppsveitadeildin 2016 er komin á fullt skrið. Fjórgangskeppnin fór fram þann 19. febrúar fyrir fullu húsi áhorfenda sem skemmtu sér hið besta. Keppnin var enda spennandi og jöfn.
09.03.2016
Töltmót landslilðsnefndar "Þeir allra sterkustu" er eitt allra sterkasta töltmót ársins. Mótið í ár verður þann 26. mars í Samskipahöllinni í Spretti. Miðasala hefst í vikunni og fyrstir koma fyrstir fá!
09.03.2016
Nú er skráning hafi á annað mótið í Hrímnis mótaröðinni sem haldið verður í reiðhöll Harðar nk. föstudag (11. mars) og er það að þessu sinni fimmgangur.
09.03.2016
FEIF þingið er haldið á hverju ári í febrúar og að þessu sinni var þingið haldi í Haarlem í Hollandi, dagana 5. - 6. febrúar. Hulda Gústafsdóttir er fullrúi Íslands í sportnefnd FEIF og tók saman helstu atriði sportfundarins á þinginu.
04.03.2016
Stjórn Landssambands hestamannafélaga tók ákvörðun á fundi sínum þann 3. mars varðandi landsmótsstaði fyrir árin 2020 og 2022.
04.03.2016
Umsóknarfrestur er til og með 5. mars 2016 og skulu umsóknir berast á netfangið lh@lhhestar.is fyrir þann tíma.
02.03.2016
Eftir velheppnuð tvo mót í deildinni er komið að fimmganginum í Gluggar og Glerdeildinni. Fimmgangurinn í fyrra var æsispennandi enda voru margir knapar deildarinnar að stíga sín fyrstu skref í keppni í fimmgangi.