Áhugamannadeild Spretts 2017
01.09.2016
Laugardaginn 3. september kl. 20:15 verður dregið úr umsóknum nýrra liða í Áhugamannadeild Spretts fyrir keppnisárið 2017. Spennan er gífurleg en sjö lið hafa sótt um þau þrjú sæti sem eru laus í deildinni.