11.04.2023
Jónína Sif Eyþórsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri útbreiðslu og kynningarmála á skrifstofu LH. Jónína Sif mun meðal annars að halda utan um kynningarmál og fjölmiðlasamskipti LH.
05.04.2023
Nú skýrist það…. Allra sterkustu er handan við hornið.
Takið kvöldið frá, þann 6. maí í TM-höllinni í Víðidal.
03.04.2023
Þann 1. apríl tók FEIF í gildi lista yfir leyfðan búnað í keppni og kynbótasýningum í stað þess gamla sem var listi yfir bannaðan búnað.
31.03.2023
Uppfærð útgáfa af lögum, reglum og reglugerðum LH hefur verið birt á vef LH. Í þessari nýju útgáfu hefur regluverkið fengið allmikla upplyftingu með breyttri og einfaldari framsetningu.
23.03.2023
Breytingar á verklagi varðandi úthlutun og greiðslu dómarakostnaðar á mótum.
21.03.2023
Námsbúðirnar verða haldnar dagana 14-19. júlí í Ypåjå í Finnlandi.
17.03.2023
Nýir knapar sem valdir hafa verið inn í U-21 hópinn að þessu sinni eru Guðný Dís Jónsdóttir úr Hestamannafélaginu Spretti og Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal úr Hestamannafélaginu Þyt.
15.03.2023
Hjá nokkrum hestamannafélögum á landinu hefur verið rekið metnaðarfullt starf þar sem fatlaðir einstaklingar fá einstakt tækifæri til að þroskast, læra og styrkjast, bæði andlega og líkamlega með því að fá að fara á hestbak og kynnast hestamennsku undir handleiðslu reiðkennara og aðstoðarmanna.
09.03.2023
Pistill frá Hákoni Hákonarsyni formanni reiðveganefndar LH og ritara stjórnar LH.
07.03.2023
Vakin er athygli á því að á Landsþingi 2022 var felld úr gildi íslensk sérregla þar sem skáreim var leyfð með notkun stangaméla í gæðingakeppni og íþróttamótum.