09.11.2010
Hestamannafélagið Léttir býður Akureyrinum í heimsókn í Top Reiter höllina, Lögmannshlíð laugardaginn 13. nóvember
á milli 13:00 – 15:00.
09.11.2010
Aðalfundur Léttis verður haldinn 18.nóvember í Top Reiter höllinni kl. 20:00. Dagsskrá aðalfundar:
08.11.2010
Hér má sjá enn fleiri myndir af Uppskeruhátíð hestamanna.
08.11.2010
Hér má sjá nokkrar myndir frá Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin var á Broadway 6.nóv. síðastliðinn.
08.11.2010
Aðalfundur GDLH verður haldinn föstudaginn 12.nóvember kl 18:00 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal,
Engjavegi 6, 3. hæð.
08.11.2010
Indriði Ólafsson og frú hlutu verðlaunin „Ræktun keppnishrossa“ á Uppskeruhátíð hestamanna en þau eru veitt fyrir
eftirtekarverðan árangur í ræktun keppnishrossa.
08.11.2010
Sveinn Guðmundsson frá Sauðárkróki var heiðraður á Uppskeruhátíð hestamanna síðastliðinn laugardag fyrir störf
sín í þágu íslenska hestsins.
08.11.2010
Sigurbjörn Bárðarson er engum líkur en hann kom, sá og sigraði á Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin var hátíðlega
á Broadway síðastliðin laugardag, 6.nóv. Sigurbjörn var útnefndur íþróttaknapi ársins, skeiðknapi ársins og að lokum
sem knapi ársins en aldrei áður hefur sami knapi hlotið jafnmörg verðlaun á Uppskeruhátíð og nú.
03.11.2010
Það styttist heldur betur í Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður á Broadway n.k. laugardag, 6.nóv.