23.11.2010
Þá er góðri Uppskeruhátíð Léttis lokið en hún var haldin í Sjallanum síðastliðinn laugardag.
Margir mættu á hátíðina sem var hin besta skemmtun.
17.11.2010
Hið árlega aðventukvöld Kvennadeildar Gusts verður haldið fimmtudaginn 25. nóvember nk. kl. 19:30 í veitingasal reiðhallar Gusts við Álalind
í Kópavogi.
17.11.2010
Ferðamálastofa auglýsir styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2011. Sérstök áhersla verður lögð
á öryggismál á ferðamannastöðum, verkefni þar sem heildrænt skipulag og langtímamarkmið eru höfð að leiðarljósi
og aðgengi fyrir alla.
15.11.2010
Í smíðum er mótaskrá Landssambands hestamannafélaga fyrir árið 2011. Ef þið hafið áhuga á að koma ykkar mótum,
viðburðum og sýningum í skránna sendið þá endilega póst á disa@isi.is.
12.11.2010
Eins manns rusl er annars manns dýrgripur! Kompudagur verður haldinn í Reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 4.des. n.k. frá kl. 11:00 –
17:00.
11.11.2010
Dagsetningar hafa verið ákveðnar fyrir Íslandsmót í hestaíþróttum:
11.11.2010
Í gær, miðvikudaginn 10.nóvember, var haldinn fyrsti fundur nýrrar stjórnar Landssambands hestamannafélaga. Á dagskrá fundarins lá
m.a. fyrir að stjórn skipti með sér verkum.
10.11.2010
Þann 6. desember 2010 kemur út á vegum bókaútgáfunnar Uppheima á Akranesi bókin Hrossafræði Ingimars eftir Ingimar Sveinsson á
Hvanneyri.
09.11.2010
Hér á heimasíðu LH er nú að finna fjölda mynda frá Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin var á Broadway
síðastliðinn laugardag.
09.11.2010
Nú styttist í uppskeruhátíð Léttis en hún verður haldin í Sjallanum 20. nóvember. Sjá nánar með því að smella hér.