16.09.2010
Opin fundur um stöðu smitandi hósta fór fram síðastliðinn þriðjudag, 14.sept. ÍSÍ húsinu í Laugardal. Fyrirlesarar voru
þau Vilhjálmur Svansson veirufræðingur, Eggert Gunnarsson bakteríufræðingur og Sigríður Björnsdóttir dýralæknir
hrossasjúkdóma.
16.09.2010
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur sent frá sér svör vegna þeirra athugasemda sem gerðar voru við verndaráætlun
Vatnajökulsþjóðgarðs og umhverfisskýrslu sem henni fylgdi.
16.09.2010
LH, FHB og FT boða sameiginlega til fundar um stöðu smitandi hósta á Blönduósi í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn
21.september kl.20:30.
14.09.2010
Af gefnu tilefni vill LH, FT og FHB taka það fram að fleiri fundir um stöðu smitandi hósta verða haldnir víðsvegar um landið á næstu
dögum og vikum.
09.09.2010
LH, FHB og FT boða sameiginlega til funda um stöðu smitandi hósta. Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma hjá
MAST mun mæta og fara yfir stöðuna með fundargestum.
06.09.2010
Opið Gæðingamót Léttis og Goða fór fram dagana 4.-5. september. Frábært veður var meðan á mótinu stóð og voru
mjög sterkir hestar í úrslitum og mjótt var á munum.
06.09.2010
Meistaramót Andvara fór fram dagana 3.-5.september á Kjóavöllum. Veðrið setti aðeins strik í reikninginn en keppendur létu það
ekki á sig fá. Margar glæsisýningar sáust, háar einkunnir og góðir tímar náðust í skeiði. Sigurbjörn
Bárðarson setti enn eitt Íslandsmetið í 150m skeiði á Óðni frá Búðardal, tíminn 13,98 sek. með rafrænni
tímatöku (ósamþykkt).
02.09.2010
Hér má sjá ráslista fyrir Meistaramót Andvara sem haldið verður 3.-5.september á Kjóavöllum.
02.09.2010
Hér má sjá dagskrá Meistaramóts Andvara sem haldið verður 3. - 5. september á Kjóavöllum.
02.09.2010
Gæðingakeppni Léttis og Goða hefst á laugardag kl. 10:00 og hefst á tölti fullorðinna. Hér er dagsskrá mótsins og
ráslistar.