09.03.2011
Alþjóðleg menntaráðstefna FEIF verður haldin 25.-26.ágúst 2011 á Háskólanum á Hólum. Námskeiðið er
opið fyrir hestafræðinga, tamningamenn, þjálfara á 1.-3.stigi Matrixunnar og alþjóðlega dómara FEIF.
09.03.2011
Keppt verður í fimmgangi annað kvöld í Meistaradeild í hestaíþróttum. Keppnin hefst klukkan 19:30 í Ölfushöllinni. Nú
hafa allir keppendur skilað inn upplýsingum um keppnishrossin og er óhætt að segja að það verði hart barist annað kvöld.
09.03.2011
Skv. lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót á hverju ári, 3 mánuðum fyrir
Íslandsmót. Tekin var ákvörðun um að setja þau hálfum neðar en meistaraflokkslágmörk eru nú.
09.03.2011
Dagskrá ístöltsmóts kvenna "Svellkaldar konur" liggur nú fyrir. Hundrað glæsilega keppniskonur mæta til leiks með gæðinga sína
í þremur flokkum og verður dagskrá mótsins eftirfarandi:
09.03.2011
Nú er komið að fimmgangskeppni í KEA mótaröðinni. Keppnin hefst kl. 19:00 fimmtudaginn 10. mars. Knapafundur er kl. 18:15. Aðgangseyrir er 500 kr.
09.03.2011
Hestamannafélögin á stórhöfuðborgarsvæðinu Andvari, Gustur, Hörður, Fákur, Sörli og Sóti hafa skipulagt fjölbreytta
dagskrá á Hestadögum í Reykjavík 28.mars til 2.apríl þar sem allir landsmenn ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
09.03.2011
Bikarmót verður á föstudagskvöldið í Reiðhöllinni hjá Fáki. Keppt verður í smala sem og skeiði og brokki í gegnum
höllina.
09.03.2011
Skráning á stóðhestum fyrir stóðhestaveisluna 19.mars í Rangárhöllinni á Helllu lýkur í þessari viku.
09.03.2011
Kristjánsmótið var haldið síðastliðinn laugardag í Mánahöllinni og var gaman að sjá hversu góð þátttaka var
í mótinu.
08.03.2011
Upprifjunarnámskeið GDLH verður haldið laugardaginn 12.mars í Háskólabíó eins og áður hefur verið auglýst. Salurinn opnar
kl.9:00 og mun námskeiðið hefjast stundvíslega kl.10:00.