17.10.2011
Miðasala Landsmóts 2012, sem fer fram í Reykjavík dagana 25.júní til 1.júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á
heimasíðu Landsmóts http://www.landsmot.is/
14.10.2011
Aðalfundur Gæðingadómarafélags LH verður haldinn þann 14. október kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni í
Laugardal.
06.10.2011
Enn eru nokkur laus pláss í þjálfun hjá hestafræðideild Hólaskóla nú í haust (22.október-10.desember).
03.10.2011
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Broadway laugardaginn 5. nóvember.
29.09.2011
Bóklegi hluti Knapamerkjanna verður kenndur nú á haustdögum í Létti.
29.09.2011
15. október næstkomandi er risaviðburður fyrir hestafólk á SPOT, Kópavogi. Alvöru hlöðuball!!
28.09.2011
Mánaðarlega sendir FEIF frá sér rafrænt fréttabréf og kynnir ýmsa viðburði sem eru á dagskrá samtakanna.
27.09.2011
Móta- og sýningahaldarar eru minntir á að senda inn umsóknir um mótadaga fyrir árið 2012.
27.09.2011
Aðalfundur Gæðingadómarafélags LH verður haldinn þann 14. október kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni í
Laugardal.
20.09.2011
Landsmótsnefnd lauk fundarherferð sinni kringum landið með fjölsóttum fundi á Blönduósi þriðjudagskvöldið 13. september.