24.11.2011
Fimmtudagskvöldið 1. desember verður fræðslufyrirlestur Funa haldinn að Funaborg kl. 20:30, húsið opnar kl. 20:00.
23.11.2011
Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum 2011 verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00 í Ölfushöllinni.
22.11.2011
Síðastliðinn laugardag, á hrossaræktarráðstefnu fagráðs, kom út bókin "Hrossaræktin 2011."
21.11.2011
Sigurjón Hendriksson og Halldór Halldórsson verða með fyrirlestur í Glaðheimum 22. nóv. kl. 19:30.
18.11.2011
Aðalfundur Hestamannafélagsins Andvara verður haldin þriðjudaginn 29.nóvember kl: 20.00 í félagsheimili Andvara.
17.11.2011
Árlega skila æskulýðsnefndir hestamannafélaganna inn ársskýrslum sínum til LH.
16.11.2011
Fyrirhugað er námskeið með Ísólfi Líndal Þórissyni reiðkennara helgina 26-27. nóv á nýja Gustsvæðinu í
reiðhöllinni að Hamraenda 16-18.
16.11.2011
Uppskeruhátíð Léttis var haldin síðastliðinn laugardag, um 80 manns mættu á hátíðina og var kátt á hjalla.
14.11.2011
Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri hefur áratugum saman skrásett þjóðleiðir á Íslandi og afrakstur þeirrar vinnu
birtist í þessari miklu bók.
14.11.2011
Á Íslandsmóti fullorðinna á Selfossi í sumar fóru þeir félagar Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjamóti 250
metrana í skeiðinu undir þágildandi Íslandsmeti.