18.02.2014
Ístöltmót kvenna, Svellkaldar konur, verður haldið í Skautahöllinni í Laugardal laugardaginn 8.mars n.k. Mótið verður með hefðbundnu sniði líkt og undanfarin ár og glæsilegt í alla staði.
18.02.2014
Vegna þeirra aðstæðna sem upp eru komnar varðandi dagsetningar Íslandsmótanna í sumar, sendir stjórn LH frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu:
12.02.2014
Almennir fundir í fundaröð Fagráðs um málefni hestamanna hefjast í næstu viku. Með fulltrúum Fagráðs þeim Sveini Steinarssyni formanni Félags hrossabænda og Fagráðs og Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur ritara Fagráðs, verður Haraldur Þórarinsson formaður Landsambands hestamannafélaga og munu þau verða frummælendur fundarins.
10.02.2014
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 15. til 29. júní n.k. Að þessu sinni er umfjöllunarefnið ólympísk gildi (Olympic Values) og sérstök áhersla er lögð á virðingu fyrir fjölbreytileikanum.
08.02.2014
Nú stendur yfir fulltrúaþing FEIF en þingið hófst á Hótel Natura í Reykjavík í gær. Á þinginu koma saman 120 fulltrúar allra þjóða innan FEIF. Í gærkvöldi fóru fram kosningar til stjórnar og var Gunnar Sturluson fyrrverandi varaformaður LH kosinn nýr forseti FEIF, fyrstur Íslendinga.
07.02.2014
Dagana 7. - 9. febrúar 2014 á Icelandair Reykjavik Natura.