20.04.2016
Hver er staða átröskunnar og líkamsímyndar á meðal íslensk íþróttafólks? Miðvikudaginn 27. apríl verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal kl: 12:10.
19.04.2016
Þann 20. apríl verður þriðja og síðasta mótið í Hrímnis-mótaröðinni, og er það að þessu sinni tölt T3.
19.04.2016
Skráning er hafin í hið geysivinsæla Bellutölt sem haldið verður í Léttishöllinni þann 30. apríl kl. 17:00
18.04.2016
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsjónarmanni með ferðaþjónustu sambandsins á Skógarhólum.
18.04.2016
Já það er ótrúlegt! En satt. Við eigum nokkra folatolla undir 1. verðlauna stóðhesta. Þetta eru folatollar frá ræktendum og stóðhestaeigendum sem styrktu íslenska landsliðið með því að gefa toll. Fyrstir koma fyrstir fá.
15.04.2016
Í dag kynnum við knapa og hesta sem keppa í fimmgangi á morgun í æsispennandi keppni milli meistara landsins úr mótaröðum vetrarins.
14.04.2016
Í dag kynnum við knapa og hesta sem keppa í tölti á morgun í æsispennandi keppni milli meistara landsins úr mótaröðum vetrarins.
13.04.2016
Samkvæmt 8. grein laga ÍSÍ þá rennur frestur til að skila starfsskýrslum til ÍSÍ út 15. apríl næstkomandi. Vegna umfangsmikilla endurbóta sem nú standa yfir á félagakerfinu er mikilvægt að starfsskýrsluskil verði kláruð tímanlega að þessu sinni svo hægt sé að hefja undirbúning að innleiðingu á uppfærslunum í sumar.
13.04.2016
Fimm af átta deildum landsins keppa í slaktaumatölti og því verða það fimm knapar sem etja saman hestum sínum í úrslitum í hver verður Meistari Meistaranna 2016 í slaktaumatölti.
12.04.2016
Þann 20. apríl verður þriðja og síðasta mótið í Hrímnis-mótaröðinni, og er það að þessu sinni tölt T3.