26.02.2016
Matvælastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opið málþing um velferð gæludýra fimmtudaginn, 3. mars kl. 13:00 16:00 í fyrirlestrarsal ráðuneytisins að Skúlagötu 4 (1.h.) í Reykjavík.
24.02.2016
Keppt verður í slaktaumatölti á morgun í Fákaseli en keppni hefst kl. 19:00.
23.02.2016
Skrifstofa LH er lokuð í dag vegna veikinda
22.02.2016
Stjórn LH hefur í hyggju að setja á stofn afrekshóp ungra knapa. Tilgangur verkefnissins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi.
20.02.2016
Um leið og við þökkum öllum sjálfboðaliðum kvöldsins, dómurum, keppendum og áhorfendum viljum við þakka kærlega öllum velunnurum landsliðs Landsambands hestamannafélaga fyrir ómetanlegan stuðning.
19.02.2016
Kvennatöltmótið Ískaldar töltdívur fer fram á morgun, laugardaginn 20. febrúar og hefst kl. 16:00. Sjá endanlegan ráslista og dagskrá mótsins hér.
18.02.2016
Hérna má sjá dagskrána fyrir laugardaginn nk.
18.02.2016
Í síðustu viku undirritaði Pjetur N. Pjetursson formaður landsliðsnefndar LH 2 ára samstarfssamning við Pál Braga Hólmarsson
17.02.2016
Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið í Biri í Noregi dagana 8.-14. ágúst 2016.
16.02.2016
Skráningafrestur á Ískaldar framlengdur til hádegis á morgun, miðvikudag.