15.02.2016
Spennan magnast fyrir Ísköldum töltdívum um helgina. Keppnin verður haldin í Samskipahöllinni í Spretti næstkomandi laugardag. Mótið er haldið til að efla konur til keppni í hestaíþróttum og styrkja um leið landslið Íslands í hestaíþróttum.
15.02.2016
Kristín Lárusdóttir er heimsmeistari í tölti, fyrst íslenskra kvenna. Hún átti farsælan keppnisferil með hestinn Þokka frá Efstu-Grund sem endaði með heimsmeistaratitli í Herning síðast liðið sumar.
14.02.2016
Fyrsta mót Hrímnis mótaraðarinnar var fjórgangsmót og var það haldið sl. föstudag í hestamannafélaginu Herði. Mótið gekk mjög vel og mikil stemmning myndaðist í stúkunni.
12.02.2016
Viðburðurinn Ískaldar töltdívur verður haldinn í Samskipahöllinni í Spretti laugardaginn 20. febrúar. Mótið er haldið til að efla konur til keppni í hestaíþróttum og styrkja um leið landslið Íslands í hestaíþróttum.
12.02.2016
Fimmtudagurinn 18 febrúar verður hrikalega spennandi í Víkings Treck keppni í Gluggar og Gler deildinni.
12.02.2016
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 11. til 25. júní n.k.
12.02.2016
Ráslistinn fyrir Hrímnis fjórganginn í reiðhöllinni í Herðí er tilbúinn. Alls er 41 knapi á ráslista og það er Kári Steinsson sem ríður á vaðið á Bjarti frá Garðakoti. Mótið hefst kl. 19 í kvöld föstudagskvöld.
10.02.2016
Mikil stemning er fyrir Ísköldum töltdívum og sjáum við fram á frábært mót til styrktar Landsliði Íslands í hestaíþróttum.
10.02.2016
Mótshaldarar þurfa að sækja um WR mót til LH og LH sækir um það til FEIF. Sækja þarf um WR mót fyrir 15. mars n.k.
10.02.2016
Námskeið fyrir þjálfara kynbótahrossa verður haldið á Skeiðvöllum 5. - 8. apríl 2016. Námskeiðið er sérstaklega ætlað þjálfurum á aldrinum 18-30 ára.