Stórmót á Melgerðismelum

Opið Stórmót hestamanna verður haldið á Melgerðismelum 19.-21. ágúst. 

Forkeppni í T2

Það er Guðmundur Björgvinsson á Hrafndyn frá Hákoti sem er efstur í slaktaumatölti á Suðurlandsmótinu.

Róbert efstur á Brynju

Róbert Bergmann er efstur í tölti unglinga á Brynju frá Bakkakoti með 7,07 í einkunn.

Jón Bjarni efstur í tölti ungmenna

Jón Bjarni Smárason er efstur eftir forkeppni í tölti ungmenna á Suðurlandsmótinu á Hellu.

Eyjólfur leiðir töltkeppnina

Eyjólfur Þorsteinsson og Komma frá Bjarnanesi eru einnig efst í töltinu á Suðurlandsmótinu í hestaíþróttum.

Úrtaka fyrir Uppsveitadeildina

Reiðhöllin á Flúðum auglýsir úrtöku fyrir Uppsveitadeildina.

Suðurlandsmótið hafið

Suðurlandsmótið á Gaddstaðaflötum við Hellu hófst í gær á forkeppni í fimmgangi og fjórgangi þar sem einn keppandi var inni á vellinum í einu.

Knapamerki 1 & 2 í Fáki

Vinsældir knapamerkjanna hafa verið gífurlegar undanfarin ár og hafa hestamenn verið mjög duglegir að mennta sig í reiðmennskunni.

Gæðingamót Smára

Gæðingamót Smára fer fram í Torfdal þann 20. ágúst.

Námskeið í frumtamningum

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst í Reiðhöllinni í Víðidal í lok ágúst.