20.12.2017
Tilgangur verkefnisins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi.
13.12.2017
Ragnheiður Sigurgrímsdóttir fæddist í Holti, Stokkseyrarhreppi, 21. nóvember 1933. Hún var gift Pétri Behrens, listmálara og hestamanni, árin 1973 1983.Börn þeirra eru Hlín Pétursdóttir Behrens óperusöngkona og tónlistarkennari f. 1967 og Hákon Jens Behrens rithöfundur, f. 1973.
04.12.2017
Hið árlega dómaranámskeið fyrir alþjóða- og landsdómara verður haldið í Rieden í Þýskalandi, 17. og 18. mars 2018.
07.11.2017
Afrekshópur LH lagði leið sína á Hóla í Hjaltadal síðustu helgi en það var siðasta vinnulota þessa starfsárs. Þar fékk hópurinn aðgang að hestum og kennurum Hólaskóla.
07.11.2017
Fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.00 fögnum við útgáfu bókarinnar Rúna - Örlagasaga eftir Sigmund Erni Rúnarsson í Arnarfelli veislusal Spretts í Samskipahöllinni.
01.11.2017
Formannafundur LH var haldinn síðastliðinn föstudag 27.október í Íþróttamiðstöðinni Laugardal.
27.10.2017
Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur, að beiðni Skapta Steinbjörnssonar, farið yfir mál Sigurðar Sigurðarsonr og Skapta Steinbjörnssonar.
24.10.2017
Eftir höfðinu dansa limirnir - Kemst frægur hestur/knapi upp með galla í sýningu sem öðrum er refsað fyrir? Hefur litur hestsins áhrif á dómarann? Er betra að vera seinna í rásröð en framarlega?
23.10.2017
Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í miða á Uppskeruhátíðina á Hilton Reykjavik Nordia á laugardaginn.
13.10.2017
Aðalfundur Gæðingadómarafélagsins GDLH verður haldinn miðvikudaginn 1.nóvember í húsakynnum ÍSÍ kl.18:00.