Haustfundur HEÞ

Boðað er til fundar til að ræða um framtíðarfyrirkomulag HEÞ.

Lokað frá kl. 12 í dag

Skrifstofa LH verður lokuð eftir hádegi í dag, mánudaginn 17. október.

Sörli hlaut æskulýðsbikarinn

Að venju var æskulýðsbikar LH afhentur á landsþingi sambandsins og kom sá heiður í hlut hestamannafélagsins Sörla. Það er æskulýðsnefnd LH sem velur það félag sem hlýtur bikarinn á hverju ári og metur starf æskulýðsnefnda félaganna með innsendum skýrslum þessara nefnda.

Framboð til stjórnar LH

Eftirfarandi framboð til stjórnarsetu Landssambands hestamannafélaga hafa borist kjörnefnd fyrir 60.landsþing LH.

Myndbönd af öllum hrossum frá LM2016 á www.worldfengur.com

Nú verður hægt að skoða öll þau hross sem tóku þátt á Landsmóti 2016 á www.worldfengur.com undir flipanum LM MYNDBÖND.

Afrekshópur - laus pláss í hópinn

Tilgangur verkefnissins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Stjórnandi hópsins er Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri ísl landsliðsins.

Lokað frá kl. 14 í dag

Skrifstofa LH verður lokuð í dag miðvikudag eftir kl. 13:30.

Frestur til framboðs stjórnar LH til 30.sept.

Athygli er vakin á því að frestur til framboðs stjórnar Landssambands hestamannafélaga rennur út föstudaginn 30.september.

Skilafrestur á tillögum fyrir 60.landsþing er í dag, 16.sept.

Minnum á að samkvæmt lögum og reglum LH, grein 1.2.2. "Málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn LH minnst 4 vikum fyrir þingið."

Umsóknir fyrir Íslandsmót 2017 og 2018

Umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og Íslandsmót yngri flokka 2017 og 2018 skal komið til skrifstofu LH fyrir 30.september næstkomandi.