NM2016: Tilkynning frá liðsstjóra

Til ungmenna sem sækja um að komast á Norðurlandamót í sumar

Vormót Léttis

Ráslisti og dagskrá fyrir Vormót Léttis.

Íþróttamót Harðar 2016

Íþróttamót Harðar verður haldið á Varmárbökkum helgina 20. -22. maí 2016.

Sýningargjald kynbótahrossa á LM

Á Landsmóti 2016 á Hólum verður nauðsynlegt að innheimta sýningargjald af einstaklingssýndum kynbótahrossum á mótinu.

Vormót Léttis

Vormót Léttis verður haldið 21-22 maí

Námskeið á vegum ÍSÍ

ÍSÍ býður upp á námskeið fyrir fararstjóra í íþróttaferðum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 11. maí.

Ný útgáfa reglupakka LH

Lög og reglur LH eru uppfærðar á hverju ári af keppnisnefnd sambandsins og er nú búið að birta nýjan reglupakka á vefnum.

Kverkeitlabólga í Danmörku

Kverkeitlabólga er alvarlegur hrossasjúkdómur sem telst landlægur í öllum okkar nágrannalöndum. Búgarðar með íslenska hesta í Danmörku hafa nú orðið fyrir barðinu á þessari sýkingu.

Folatollar uppseldir - takk

Folatollarnir sem til sölu voru eru uppseldir! Viðbrögðin voru gríðarlega góð og greinilega margir sem höfðu áhuga á að detta í lukkupottinn. Landsliðsnefnd LH þakkar kærlega fyrir stuðninginn við íslenska landsliðið í hestaíþróttum.

Átröskun og líkamsímynd íþróttafólks

Hver er staða átröskunnar og líkamsímyndar á meðal íslensk íþróttafólks? Miðvikudaginn 27. apríl verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal kl: 12:10.