28.01.2016
Sunnudaginn 7. febrúar býður Lífland til Hestadags í Samskipahöllinni (Sprettshöllin). Allir velkomnir og ókeypis inn! Veglegir happdrættisvinningar í boði. Höllin opnar kl. 12 og verður ýmislegt tengt íslenska hestinum á boðstólum.
27.01.2016
Skagfirskir hestamenn ætla að taka vel á móti gestum sem koma með hross til keppni á Landsmótinu á Hólum næsta sumar.
26.01.2016
Árni Björn Pálsson sigraði einstaklingskeppnina í Meistaradeildinni árið 2014 og 2015. Árni er í liði Auðsholtshjáleigu en það er eitt af elstu liðunum í deildinni og eru þau í þriðja sæti í liðakeppninni.
25.01.2016
Fyrsta áfanga markaðsverkefnis um íslenska hestinn er nú að ljúka með formlegri stefnumótun, og framhald verkefnisins til næstu fjögurra ára að hefjast.
21.01.2016
Senn líður að Uppsveitadeildinni 2016. Keppendur úr hestamannafélögunum Loga, Smára og Trausta munu þá draga fram keppnishesta sína og etja kappi um sigur í fjórgangi, fimmgangi, tölti og fljúgandi skeiði, sem fyrr.
21.01.2016
Í dag er vika í að Meistaradeildin í hestaíþróttum byrji aftur og í kvöld verður sýndur fyrsti þátturinn frá þessu tímabili á Stöð 2 sport kl. 20:05.
11.01.2016
Stjórn HÍDÍ minnir á að aðalfundur er í dag 11. jan kl 20:00 í Harðarbóli í Mosfellsbæ. Mjög mikilvægt að sem flestir dómarar mæta á þennan fund en stjórn leggur fyrir fundinn töluverðar breytingar í launamálum og ferðakostnað.
04.01.2016
Aðalfundur Hestaíþróttadómarafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 11 janúar kl 20:00 í Harðarbóli í Mosfellsbæ.
04.01.2016
Félag tamningamanna sendir hestamönnum öllum nær og fjær innilegar nýárskveðjur með ósk um ánæjulegar stundir með hestum og mönnum á nýju ári.
28.12.2015
Undirbúningur og framkvæmdir á tilvonandi landsmótssvæðinu að Hólum í Hjaltadal gengur vel og kominn er hugur í hestamenn fyrir landsmóti næsta sumar, ef marka má ganginn í forsölu miða á mótið.