LM 2016 - Forsölu lýkur 31. desember

Fyrri hluta forsölu lýkur 31. desember næstkomandi.

Aðalfundur FT 19. desember.

Aðalfundur Ft verður haldin í Harðarbóli laugardaginn 19. desember.

Umsóknir um Landsmót 2020 og 2022

Í byrjun hausts var auglýst eftir umsóknum um að halda Landsmótin 2020 og 2022. Alls bárust fimm umsóknir um mótið 2020 og fjórar um mótið 2022.

Æskulýðsskýrslur 2015

Æskulýðsskýrslur hestamannafélaganna fyrir árið 2015 eru nú aðgengilegar hér á vef LH.

Könnun vegna HM2015 - taktu þátt!

Stjórn NIF langar að biðja þig að taka frá nokkrar mínútur og svara þessari könnun vegna heimsmeistaramótsins í Herning.

Lokað í dag vegna formannafundar

Skrifstofa LH er lokuð í dag föstudaginn 6. nóvember vegna formannafundar.

Uppskeruhátíð hestamanna 7. nóvember

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg á laugardaginn næstkomandi í Gullhömrum Grafarholti. Húsið opnar kl. 19:00, hátíðin verður svo sett kl. 20:00.

Æskulýðsráðstefnu frestað

Vegna lítillar þátttöku verður æskulýðsráðstefnunni sem fyrirhuguð var á laugardaginn, frestað um óákveðinn tíma.

Haustfundur HÍDÍ 2015

5 nóvember næstkomandi kl 18:00 í Reiðhöll sprettara verður haustfundur hestaíþróttadómara. Fyrirhugað er að leggja fyrir fundin hin ýmsu málefni sem upp komu á síðasta keppnistímabili.

Uppfærð dagskrá ráðstefnu um framtíð Landsmóta

Landssamband Hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands standa fyrir vinnufundi um framtíð Landsmóta hestamanna. Markmið vinnufundarins er að félagsmenn komi saman til að móta stefnu varðandi Landsmót. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (sal E), laugardaginn 17.okt. nk. kl. 10.00 – 15.00