13.10.2015
Landssamband Hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands standa fyrir vinnufundi um framtíð Landsmóta hestamanna.
09.10.2015
Haustfundur HEÞ var haldinn í Ljósvetningabúð s.l. þriðjudag samhliða fundaherferð félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt.
06.10.2015
Haustfundur HEÞ og almennur fundur í fundaröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna verður haldinn í Ljósvetningabúð þriðjudaginn 6. október kl. 20.
02.10.2015
Landsmót hestamanna og ferðaskrifstofan Northwest Adventures hafa gert með sér samstarfssamning um þjónustu við væntanlega gesti Landsmóts á Hólum á næsta ári.
24.09.2015
Hvernig getur þjálfari haft stjórn á leikmönnum sínum og liðum?
23.09.2015
Nú er kominn í loftið nýr og uppfærður íslenskur Worldranking listi. Hann er byggður á 2 bestu einkunnum knapa sem keppa á Íslandi sem og knapa sem keppa fyrir Íslands hönd, hvort sem þeir keppa á WR mótum hérlendis eða erlendis.
21.09.2015
Félag tamningamanna þakkar framsögumönnum, gestum og öðrum sem hjálpuðu til á Opinni ráðstefnu um stöðu keppnis/sýningarmála í lok tímabils.
15.09.2015
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum hestamannafélaga vegna Landsmóta 2020 og 2022
14.09.2015
Opin ráðstefna Félags tamningamanna um nýliðið keppnistímabil, verður í Harðarbóli Mosfellsbæ miðvikudaginn 16. september kl.20:00.
14.09.2015
Sigurður V. Matthíasson sigraði 150m skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34 en þeir eiga jafnframt besta tíma ársins. Sigurbjörn Bárðarson sigraði gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn.