11.09.2015
Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands mun hefjast mánudaginn 28. september nk.
10.09.2015
Við fyrstu sýn virðast þessir tveir hópar eiga lítið sameiginlegt. Hestamenn og mótorhjólamenn hafa þó átt í góðu sambandi til að auka öryggi beggja úti á vegum og í náttúrunni.
08.09.2015
Stjórn Landssambands hestamannafélaga var falið það verkefni á síðasta Landsþingi að halda ráðstefnu um framtíð landsmóta. Fundurinn var áætlaður í vor en var frestað af óviðráðanlegum orsökum.
08.09.2015
Skeiðmót Meistaradeildar í hestaíþróttum fer fram á laugardaginn á Selfossi kl. 13:00.
07.09.2015
Nú er léttu og skemmtilegu haustmóti Léttis lokið. Mótið tókst í alla staði vel og var þægileg stemming á mótinu. Fáir en góðir hestar mættu til leiks og var gaman að sjá að skráningin var mest í fimmgang.
01.09.2015
Í dag er síðasti skráningardagur á opið haustmót Léttis sem haldið verður um helgina.
27.08.2015
Farið verður yfir keppnis- & sýningartímabilið 2015 núna strax í lok tímabils.
27.08.2015
Áhugamannadeildin í hestaíþróttum aftur af stað - Gluggar og gler endurnýja.
25.08.2015
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
25.08.2015
Opið haustmót Léttis verður haldið 5-6. september á Hlíðarholtsvelli á Akureyri.