20.04.2015
Uppsveitadeild Loga, Smára og Trausta lauk í gær með glæsilegri keppni í tölti og fljúgandi skeiði.
Fólk var orðið eftirvæntingarfullt kl. 20:00 þegar forkeppni í tölti hófst á lokadegi Uppsveitadeildar Loga, Smára og Trausta, enda húsið fullt og langþráð vorveður í lofti.
20.04.2015
Eitt og annað sem upp kemur í hugann eftir rúmt ár í formennsku FT.
15.04.2015
Þann 24. apríl verður lokakvöld í KEA mótaröðinni, þá verður keppt í smala og skeiði.
09.04.2015
Lokamót Meistaradeildar í hestaíþróttum verður á morgun, föstudaginn 10.apríl. Mótið byrjar kl. 18:30 á slaktaumatölti en keppt verður einnig í flugskeiði.
07.04.2015
Landsliðsnefnd LH vill senda öllum sem lögðu hönd á plóginn við undirbúning og framkvæmd á heimsviðburðinum Þeim allra sterkustu sem fór fram í Sprettshöllinni þann 4.apríl kærar þakklætiskveðjur.
04.04.2015
Spennan magnast fyrir Þeim allra sterkustu sem verða í Sprettshöllinni í kvöld.
23.03.2015
Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar.
19.03.2015
Hestadagar verða haldnir hátíðlegir á næstu dögum. Á morgun kl. 17:00 er opnunarhátíð Hestadaga í Ráðhúsi Reykjavíkur.
19.03.2015
Opnað hefur verið fyrir skráningu í T3 tölt i KEA mótaröðinni
19.03.2015
Skv lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót á hverju ári, 3 mánuðum fyrir Íslandsmót.