FT veitti viðurkenningar á fjórðungsmóti

Fulltrúar á vegum félags tamingamanna voru á fjórðungsmóti að fylgjast með reiðmennsku og veittu tvennar viðurkenningar. Annars vegar fjöður félagsins sem er veitt fyrir einstaka sýningu, og hinsvegar reiðmennskuverðlaun félagsins sem saman standa af mörgum þáttum á stórmóti.

Dagskrá og ráslistar Íslandsmóts í hestaíþróttum 2015

Dagskrá Íslandsmóts í hestaíþróttum liggur nú fyrir ásamt ráslistum – með fyrirvara um breytingar.

Niðurtalning til Heimsmeistaramótsins 2015 í Herning

Boðreið á milli Berlínar og Herning hafin, fyrsta sveitin lagði af stað sunnudaginn 21. júlí.

Starfskraftur fyrir LH, FHB og FT - umsóknarfrestur 30. júní

Landssamband hestamannafélaga, Félag hrossabænda og Félag tamningarmanna óskar eftir að ráða aðila til að sinna tímabundnu afmörkuðu verkefni sem felst í að fara yfir starfsumhverfi, skipulag og lög /samþykktir félagana með það í huga að kanna tækifæri sem gætu falist í auknu formlegu samstarfi eða sameiningu þessara félaga.

Íslandsmót í hestaíþróttum 8-12 júli 2015 í Spretti

Íslandsmótin í hestaíþróttum 2015 verður haldið á félagssvæði Spretts í Kópavogi og Garðabæ dagana 8. til 12. júli n.k.

Gleðilegan kvennréttindadag

Skrifstofa LH óskar öllum hestakonum til hamingju með daginn. Lokað verður á skrifstofunni eftir hádegi í tilefni dagsins.

Íþróttamót Spretts

Dagskrá og ráslistar fyrir Íþróttamót Spretts.

Auglýst eftir knöpum í deildina

Meistaradeildin hefur ákveðið að fjölga knöpum í hverju liði og verða því fimm knapar í hverju liði á komandi keppnistímabili.

Líflandsmót Faxa og Skugga

Laugardaginn 13. júní halda hestamannafélögin Faxi og Skuggi gæðingamót sitt, Líflandsmótið. Mótið verður haldið á félagssvæði Skugga í Borgarnesi og hefst kl. 10.

Akureyrarmót Léttis - niðurstöður

Skemmtilegu kvöldmóti er nú lokið hér á Hlíðarholtsvelli. Mótið var fámennt en góðmennt og var veðrið mun betra en spáð hafði verið. Fjörðurinn skartaði sínu fegursta.