Ný útgáfa af Kappa

Nú var að koma ný útgáfa af Kappa og er mælt með að allir notendur uppfæri Kappa hjá sér á öllum tölvum sem keyra forritið

Mosfellsreiðin

Mosfellsreiðin fer fram þann 23. maí og er lagt af stað kl 14:00.

Firmakeppni Dreyra tókst vel

Firmakeppni Dreyra 2015 var haldin hátíðleg 1. maí í Æðarodda.

Vormót Léttis 2015

Vegna WR móts á Hólum í Hjaltadal hefur Léttir ákveðið að færa Vormót Léttis aftur um eina viku. Mótið verður því haldið 30-31. maí.

Fréttatilkynningar frá félögum

Við hjá LH viljum hvetja alla til að senda okkur fréttir frá árangri móta og öðru sem er í gangi í ykkar hestamannafélögum.

Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

Úrslit í skeiði á WR Íþróttamóti Harðar

Úrslit í skeiði á WR Íþróttamóti Harðar

Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM - skráningu lýkur 1. maí

Skráningu á námskeið helgarinnar, Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM lýkur á miðnætti, föstudaginn, 1. maí. Námskeiðið hefst svo klukkan 8:30 á laugardag og lýkur á sunnudag.

Markaðsverkefni um íslenska hestinn ýtt úr vör

Á fundi sem haldinn var í Borgarnesi 14. apríl var fyrsta áfanga í sameiginlegu markaðsstarfi til kynningar á íslenska hestinum og vörum og þjónustu honum tengdum, formlega ýtt úr vör.

Kynning á kortasjánni í Harðarbóli

Sæmundur Eiríksson höfundur Kortasjáarinnar verður með kynningu á Kortasjánni miðvikudaginn 29.apríl kl.20.00 í Harðarbóli.