Alþjóðlegt dómarapróf FEIF

FEIF heldur námskeið og próf fyrir dómara sem vilja reyna sig við alþjóðlega dómaraprófið í hestaíþróttum, dagana 28. - 29. september næstkomandi á Kronshof í Þýskalandi.

Melgerðismelar 2015 - skráning er hafin

Nú er hafin skráning á opið stórmót hestamanna á Melgerðismelum, en það verður haldið næstu helgi, nánar tiltekið 15. og 16. ágúst.

Glæsilegur árangur íslenska liðsins á HM

Frábæru Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning lauk um helgina. Íslenska sveitin stóð sig með prýði og kemur heim með 8 gull, 7 silfur og 3 bronsverðlaun.

Miðasala hafin á Landsmót á Hólum

Forsala miða á Landsmót hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal næsta sumar hófst í dag á vefnum www.landsmot.is og á www.tix.is.

Bein útsending frá HM

Dreamsports.tv bíður upp á að kaupa aðgang að beinni útsendingu frá HM í Herning.

Melgerðismelar 2015 - stórmót framundan!

Opna stórmótið á Melgerðismelum verður að vanda þriðju helgina í ágúst.

Tilkynning frá Íslandsmóti - leiðrétting

Vegna takmarkana á útreikningi í Kappa, forritið sem heldur utan um einkunnagjafir á hestamótum, hefur komið í ljós að Arnór Dan og Straumur frá Sörlatungu urðu jöfn Jóhönnu Margréti Snorradóttur og Stimpli frá Vatni að stigum sem samanlagður sigurvegari ungmenna í fjórgangsgreinum.

Vinnuferðir Sjálfboðaliðasamtaka um náttúruvernd

Það eru nokkrar vinnuferðir framundan hjá Sjálfboðaliðasamtökunum um náttúruvernd. Kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á útivist og náttúruvernd.

Íslandsmót 2015 - veislan byrjar á morgun

Dagskrá og uppfærðir ráslistar Íslandsmóts í hestaíþróttum 2015.

HM í Herning

Miðasala fyrir heimsmeistaramótið gengur vel og eru landsliðin að mótast smám saman. Mikil spenna fylgir því að sjá hvaða hestar mæta á mótið.