Svellkaldar konur 10 ára!

10. mót Svellkaldra kvenna verður haldið í Skautahöllinni í Laugardal núna á laugardaginn. Ráslistarnir eru tilbúnir og undirbúningurinn er í hámarki.

Hestadagar 19.-21. mars

Hestadagar verða haldnir hátíðlegir á næstu dögum. Á morgun kl. 17:00 er opnunarhátíð Hestadaga í Ráðhúsi Reykjavíkur. Boðið verður upp á léttar veitingar á meðan á dagskrá stendur - opið öllum.

Stjörnutölt Léttis

Hið árlega Stjörnutölt Léttis verður haldið í Léttshöllinni 21. mars.

Reiðnámskeið með Önnu Valdimarsdóttur og Friðfinni Hilmarssyni

Dagana 2. og 3. apríl verður reiðnámskeið með Önnu Valdimarsdóttur og Friðfinni Hilmarssyni í Léttishöllinni á Akureyri.

Námskeið fyrir ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir landsliðið

Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Kennari verður Þórarinn Eymundsson.

Síma- og tölvusamband við LH gæti legið niðri á morgun

Verið er að breyta um tölvukerfi í húsi ÍSÍ þessa dagana, svo það gætu orðið einhverjar truflanir á síma og tölvupóstsambandi við skrifstofu LH á morgun og hinn.

Skráningar fyrir Svellkaldar konur hefjast í hádeginu í dag

Aðeins 100 konur komast að svo um að gera að vera tilbúin við tölvuna.

Landsmót hestamanna verður haldið á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016.

Stjórn LH ákvað á fundi sínum í dag, föstudaginn 6. mars 2015, að halda Landsmót hestamanna á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016.

Skráningar á Svellkaldar konur hefjast á þriðjudaginn

100 glæsilegar konur keppa á ísnum til styrktar landsliðinu okkar í hestaíþróttum! Hvetjum alla til að mæta og styrkja gott málefni :)

Námskeið fyrir ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir landsliðið

Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Kennari verður Þórarinn Eymundsson.