07.11.2014
Á morgun, laugardaginn 8. nóvember kl. 9:00 verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins til næstu tveggja ára. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.
07.11.2014
Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.
06.11.2014
Fjölgað hefur í frambjóðendahópi til stjórnarstarfa í LH.
04.11.2014
Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins.
21.10.2014
Fráfarandi stjórn LH óskar eftir því að koma eftirfarandi á framfæri.
20.10.2014
Framhald 59. Landsþings Landssambands hestamannafélaga.
09.10.2014
Landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið á Selfossi 17. - 18. október n.k. þar sem kosin verður ný stjórn samtakanna til næstu tveggja ára.
29.09.2014
Hvernig á góður reiðhestur að vera? Þetta er könnun á vegum Alþjóðasambandsins um íslenska hestinn, FEIF. Útreiðanefnd (Leisure Committee) sambandsins vinnur m.a. að því að hanna e.k. staðlað próf sem bæði kaupendur og seljendur "venjulegra" reiðhesta gætu stuðst við. Þá er nú gott að vita hvernig við viljum hafa hann!
24.09.2014
Stjórn GDLH boðar til aðalfundar félagsins í húsakynnum LH þann 31. október næstkomandi, kl. 19:00. Dagskrá verður með hefðbundnu sniði, líkt og lög félagsins gera ráð fyrir.
15.09.2014
15. september er runninn upp. Það þýðir að í dag er síðasti dagur til að skila kjörbréfum félaga fyrir Landsþing. Það sama má segja um tillögur félaga og nefnda LH til þingsins, síðasti sjens í dag.