KEA mótaröðin 5g.

Dagskrá fimmgangur KEA mótaröðin - haldin í Léttishöllinni föstudaginn 6. mars.

Upprifjunarnámskeið GDLH

Upprifjunarnámskeiðin verða tvö.

Fyrra ísmóti LH hefur verið aflýst

Vegna lélegrar þátttöku á fyrra ísmóti LH „Ískaldir hestamenn“ erum við tilneydd til að aflýsa mótinu næstkomandi laugardag. Þeir sem þegar hafa skráð sig og greitt þátttökugjaldið munu fá endurgreitt á næstu dögum.

Stjörnutölt Léttis

Allt frá árinu 2000 hefur Hestamannafélagið Léttir á Akureyri haldið svokallað Stjörnutölt í Skautahöllinni á Akureyri

Samantekt á breytingum á keppnisreglum sem taka gildi 2015

Samantekt á breytingum á keppnisreglum sem taka gildi 2015

Fréttatilkynning frá Meistaradeildinni

Vegna útfarar Einars Öders Magnússonar hefur Meistaradeildin í samráði við Stöð2Sport teki þá ákvörðun að fresta fimmgangnum um klukkutíma. Keppni hefst því kl. 20:00.

Stemningin á HM hestamanna er engri lík

„Heimsmeistaramót íslenska hestsins er einn glæsilegasti Íslandstengdi viðburður á erlendri grundu sem við getum öll verið stolt af,“ segir Pjetur Pjetursson, formaður landsliðsnefndar Landssambands hestamanna.

KEA mótaröðin 4g. ráslisti og upplýsingar um liðin

Hér eru upplýsingar um liðin og liðsstjórana í KEA mótaröðinni ásamt ráslistanum. Mótið er á fimmtudaginn og hefst kl. 18:00 (knapafundur kl. 17:00) Frítt inn

Ísmót LH með breyttu sniði

Ísmót LH verða með örlitlu breyttu móti í ár, nýjum viðburði verður bætt við sem mun kallast Ískaldir! En þar munu ungmenna-, áhugamanna- og opin flokkur spreyta sig á svellinu.

Næst keppt í gæðingafimi

Á fimmtudaginn næsta, 12.febrúar, munu gæðingafimin fara fram en keppni hest kl. 19:00. Hvetjumvið fólk til að mæta og horfa á þessa mjög svo spennandi keppnisgrein sem nýtur nú vaxandi vinsælda enda reynir mjög á samspil knapa og hests.