Miðasalan gengur vel - fjörið heldur áfram

Miðasalan hefur tekið vel við sér og erum við á nálgast 300 manns sem ætla að mæta og eiga góðar stundir saman í Gullhömrum á laugardaginn.

Uppskeruhátíð hestamanna - Miðasölu lýkur 6. janúar!

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Gullhömrum í Grafarholti 10. janúar næstkomandi. Gullhamrar er einn glæsilegasti veitinga- og veislustaður á landinu í dag og ætti því enginn að láta sig vanta á þessa frábæru hátíð okkar. Dagskráin verður með sama móti og venjulega. Verðlaunaafhendingin verður á sínum stað, dýrindis þriggja rétta máltíð og að sjálfsögðu dönsum við saman langt fram eftir nóttu eins og okkur hestamönnum er einum lagið.

Endurmenntunarnámskeið 2015

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á tvö endurmenntunarnámskeið árið 2015. Það fyrra verður haldið í Mosfellsbæ 17.janúar og það seinna á Akureyri 24.janúar.

Farsinn heldur áfram

Innsent bréf frá Jónasi Vigfússyni

Formannaskipti hjá Létti

Aðalfundur Léttis var haldinn 27. nóvember síðastliðinn og var fundurinn ákaflega vel sóttur.

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar var haldin sl. laugardag og var vel sótt.

Uppskeruhátíðin verður haldin 10. janúar 2015

Sameiginleg uppskeruhátíð LH og FHB verður haldin 10. janúar næstkomandi.

Tilkynning frá Meistaradeild í hestaíþróttum

Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum verður haldin 27.nóvember 2014 kl: 20:00 í Guðmundarstofu Víðidal.

Aðalfundarboð FT

Félag Tamningamanna boðar til aðalfundar sunnudaginn 7. desember kl 14.00. Fundurinn fer fram í félagsheimili Harðar í Mosfellsbæ.

Innlegg frá Félagi tamningamanna

Félag Tamningamanna vill koma með innlegg í Landsmótsumræðuna byggt á markmiðum félagsins