Hestaþing Sindra 12. - 13. júní

Skráning hafin á Hestaþing Sindra sem fer fram 12.-13. júní

Skráning á opið Íþróttamót Spretts (WR) og úrtöku fyrir HM

Skráning í úrtöku er hafin!

Félag tamningamanna afhenti FT fjöðrina

Félag tamningamanna afhenti FT fjöðrina á gæðingamóti Fáks

Úrslit úr Vormóti Léttis

Skemmtilegt vormót var haldið hjá Létti um helgina.

Vormót Léttis 2015

Dagskrá og ráslisti fyrir vormót Léttis 2015

Léttisfélagar og Eyfirðingar athugið

Fyrirhugaðri skemmtiferð í Króksstaði hefur verið frestað um viku vegna leiðinlegrar verðurspár.

Nýr mótsstjóri hefur verið ráðinn fyrir LM2016

Nú hefur nýr mótsstjóri verið ráðin fyrir Landsmót sem haldið verður á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016.

Úrsustöltið á Hestaþingi Sindra 13. júní.

Hestaþing Sindra verður haldið 12. og 13. júní á Sindravelli við Pétursey í Mýrdal.

Skráning á kynningarfund landsliðsnefndar á morgun

Landsliðsnefnd LH boðar til kynningarfundar á miðvikudaginn 20. maí kl. 18:00 í húsnæði Ásbjörns Ólafssonar ehf. - skráning á johanna@landsmot.is

Hvatning til mótshaldara

Stjórn LH og Gæðingadómarafélag LH hvetja mótshaldara til að bjóða upp á C-flokk í gæðingakeppnum.